1
/
of
1
Lífslyst
Frá ótta til hugrekkis - Námskeið á Egilsstöðum 25. september – 16. október
Frá ótta til hugrekkis - Námskeið á Egilsstöðum 25. september – 16. október
Regular price
46.000 ISK
Regular price
Sale price
46.000 ISK
Unit price
/
per
Tax included.
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability
Á námskeiðinu er fjallað um ótta og leiðir til að efla hugrekki, seiglu, sjálfsvirði og sjálfsumhyggju. Við veltum fyrir okkur óttanum, hvernig hann hefur áhrif á okkar daglega líf og hindrar okkur í að fylgja draumum okkar og löngunum. Við skoðum birtingarmyndir hans og áhrif á líf okkar og líðan. Þegar við lærum að skilja óttann og átta okkur á birtingarmyndum hans verður auðveldara að takast á við hann svo hann ýti ekki sjálfstrausti okkar og löngunum út í horn.
Ávinningur:
- Opnara hugarfar og aukið innra jafnvægi
- Aukið hugrekki til að fylgja draumum sínum og löngunum
- Aukin seigla og sjálfsumhyggja
- Heilbrigðari tengsl og aukin sjálfsvirðing
Tími: 4 skipti
Fimmtudaga kl. 17:15-18:45
Takmarkaður fjöldi
Staðsetning: StarfA Miðvangi 1-3
Athugið að mörg stéttarfélög styrkja námskeiðsgjöld félagsmanna
Share
